Sjónarspil

Sjónarspil sérhæfir sig í því að koma efni í betra form, hvort sem það eru vefsíður, auglýsingar og bæklingar fyrir prent eða skjámiðla, lógómerki fyrirtækja eða annað.

Á bak við Sjónarspil er 15 ára reynsla af vef- og auglýsingahönnun, vefráðgjöf, vefstjórnun, vinnslu og uppsetningu fyrir prent.

Sjónarspil býður upp á vefuppsetningu á stórum jafnt sem smáum vefsíðum, hvort sem þarfir eru á sérsmíði eða á tilbúnum vefkerfum eins og t.d. Wordpress. Þar má nefna vefi með fullkomnu bókunarkerfi fyrir smærri aðila. Við bjóðum einnig upp á talsetningu fyrir útvarp og skjámiðla.

Sjónarspil getur vel hentað fyrirtækjum sem vantar (ein)stök verkefni án nokkurra skuldbindinga.

Hentar það þér?

Sjónarspil

Nytjafélagið ehf.
Kt: 450614-1650
Vsk.nr. 118991